imark-banner

Fimm lúðrar á Íslensku auglýsingaverðlaununum

10. mars 2015


Brandenburg fékk fimm verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum sem afhent voru í Háskólabíói föstudaginn 13. mars. Brandenburg fékk flestar tilnefningar, eða 12 talsins. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar og verðlaun:

Veggspjöld og skilti


Stuðmenn – Tívolí

Umhverfisauglýsingar og viðburðir

Kjörís – Spreyttu þig á spýtunum (Hönnunarmars)


Kjörís – Zombís grafreitur


Samfélagsmiðlar

Nova – Snapchat


Almannaheillaauglýsingar

Krabbameinsfélagið/Bleika slaufan – Erum við að leita að þér?


Krabbameinsfélagið/Mottumars – Hraustir menn


Vefauglýsingar


TM – Lífsreiknir TM


Nova – Pump Up the Jam


Útvarpsauglýsingar

Ölgerðin – Egils Orka


Mörkun – Ásýnd vörumerkis

Kjörís – Zombís


Prentauglýsingar


Kjörís – Leiktu þér með matinn


ÁRA – Árangursríkasta auglýsingaherferðin

TM – Hvað sem verður