Blogg

Hvað veist þú um íslenskar auglýsingafígúrur?

14. janúar 2016


Hvað eiga Michelin–maðurinn, Duracell–kanínan og Ronald McDonald sameiginlegt? Jú, öll eru þau uppdiktaðar persónur og andlit fyrirtækja í auglýsingum og á vöruumbúðum. Við eigum fullt af svona fígúrum á Íslandi. Sumar þekkja allir (og eru jafnvel enn í notkun) á meðan aðrar eru löngu gleymdar. Sumar eru teiknaðar, aðrar eru brúður. Enn aðrar eru fólk í búningum. Nú langar okkur að láta reyna á minni þitt og auglýsingaáhuga. Hversu mörgum fígúrum manst þú eftir úr íslenskum auglýsingum?

Fóðraðu fortíðarþrána og taktu prófið!

Share the quiz to show your results !


Just tell us who you are to view your results !

Hvað veist þú um íslenskar auglýsingafígúrur? Þú svaraðir %%score%% af %%total%% spurningum rétt

Deila niðurstöðum :