Síðasta jólaboðið

14. desember 2016

Þarftu að halda jólaboð gegn vilja þínum? Hér eru nokkur skotheld ráð sem tryggja að þú þurfir aldrei að gera það aftur.

Lesa meira
jolabod

Forsetarnir sem aldrei urðu

6. maí 2016

Alls hafa 16 manns tapað í forsetakosningum á Íslandi frá fyrstu kosningunum árið 1952. Sumir hafa tapað með örlitlum mun á meðan aðrir hafa verið brókaðir upp yfir haus.

Lesa meira
AMputin

Íslenskar stjörnudúkkur

14. ágúst 2015

Öll þráum við að öðlast ódauðleika. Ein einfaldasta leiðin er að láta gera afsteypu af sér og fjöldaframleiða úr hörðu, gúmkenndu plasti.

Lesa meira

Fornleifauppgröftur

9. júní 2015

Fyrir utan stóra gluggann okkar á Brandenburg fer nú fram leiðinlegasti og óáhugaverðasti fornleifauppgröftur mannkynssögunnar.

Lesa meira
forn

Góða Helgi!

5. júní 2015

Það er að koma helgi og í tilefni af því ákváðum við hér á Brandenburg að velja okkar uppáhalds–Helga.

Lesa meira
helgi

Agressíft nýsmekkleysi

20. nóvember 2014

Þær eru háværar. Þær eru einfaldar. Þær koma sér beint að efninu, án málalenginga. Ekkert óþarfa prjál. Bara herská og miskunnarlaus auglýsingamennska.

Lesa meira
Nýsmekkleysi

Stærst í heimi

11. nóvember 2014

Að vera stór er að sjálfsögu skilgreiningaratriði en sumir hlutir eru einfaldlega þeir stærstu sinnar tegundar. Í heimi.

Lesa meira
Privilege Ibiza

Pæið sem aldrei varð

31. október 2014

Hrekkjavakan virðist vera komin til að vera hér á landi eftir mörg ár af tuði í þránuðum þjóðrembum sem þola fátt verr en þegar erlendir siðir og venjur nema hér land.

Lesa meira
Mmmmmm

Látið smyrja oftar

23. september 2014

Um miðbik síðustu aldar spruttu upp svokallaðar smurstöðvar víða um land, enda þurfti að sinna viðhaldi á bílaflota landsins.

Lesa meira
Smurstöðin

Sturlaðir Stuðmenn

5. september 2014

Guðbjörg nokkur Richter skrifaði lesendabréf til Þjóðviljans í desember árið 1976 og jós úr skálum ógleði sinnar vegna Stuðmannaplötunnar Tívolí, sem þá var nýkomin út.

Lesa meira

Brandenblogg

12. ágúst 2014

Þessir húðlötu textasmiðir okkar hanga á Facebook og Twitter heilu og hálfu dagana og því er tilvalið að nýta þá í eitthvað skapandi.

Lesa meira
Brandenblogg