Nýi stíllinn stælsins


American Style ákvað að hressa upp á stílinn hjá sér. Nýtt merki, ný skilti, nýir matseðlar og nýir réttir á matseðlinum. Við hönnuðum nýja ásýnd og frískuðum upp á auglýsingaefnið — með gaggala-góðum árangri.

Verði ykkur að góðu