Bleika slaufan / Pink Ribbon


Við fengum það verkefni að hjálpa Krabbameinsfélagi Íslands við að kynna Bleiku slaufuna 2013. Markmiðið var að selja 50.000 slaufur og auka árvekni í þjóðfélaginu. Við héldum bleikt uppboð þar sem ýmsir þjóðþekktir einstaklingar gáfu óvenjulega hluti til styrktar góðu málefni. Já, og svo máluðum við stærstu bleiku slaufu heims á umferðaslaufu í miðborg Reykjavíkur.

October is cancer awareness month in Iceland. We had to think up a new way to promote the Pink ribbon and sell approx. 50.000 specially made jewellery ribbons. We held an auction where famous Icelanders gave items, ideas and their work to a good cause.

And by the way … we made the biggest pink ribbon in the world. In the middle of Reykjavík.


Download high resolution version / Sækja mynd í fullri upplausn