Úti er inn


Cintamani kynnti sumarlínu sína með frísklegri uppfærslu á öllu útliti. Útgangspunkturinn var að leika sér úti. Því við hættum aldrei að leika okkur. Við höldum áfram að kanna heiminn og uppgötva nýjar leiðir. Við veljum klæðnað sem við treystum, því við viljum geta leikið úti í hvaða veðri sem er.

Sveinn Speight ljósmyndaði fatnað og fólk í ægifagurri íslenskri náttúru.