Staðalbúnaður blaðamannsins


Við höfum átt í afar góðu samstarfi við Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhús okkar Íslendinga. Meðal þess sem við höfum unnið fyrir Hörpu er lítill, skemmtilegur blaðamannapakki sem samanstóð af merktum taupoka, minnisbók og blýanti — en hann var ætlaður blaðamönnum á Iceland Airwaves 2012.