Harpa — Húsið þitt

Þið vitið, stóra glerhúsið þarna við höfnina

Við höfum unnið markaðsefni fyrir Hörpu frá árinu 2012. Allt útlit hefur verið einfaldað og endurhugsað. Við höfum m.a. unnið bæklinga og dagskrárkynningar, útbúið rafrænt fréttabréf, Hörpustreng og hannað útlit að gerbreyttum vef Hörpu.