Jólastuð með Orkusölunni


Við bjuggum til skemmtilegan jólaleik með Orkusölunni þar sem fólk sendi inn mynd eða myndband af rafmagnaðri jólaskreytingu á aðventunni. Markmiðið var að lýsa upp skammdegið með birtu og hugviti. Magnaðasta skreytingin, frumlegasta útfærslan og vinsælasta myndin voru verðlaunuð á Þorláksmessu. Magnaðasti bærinn á Íslandi fékk svo sérstaka viðurkenningu.