Hugsaðu um eigin rass

Mottumars 2015

Mottumars stendur nú yfir og fengum við hjá Brandenburg það krefjandi verkefni að fylgja herferð síðasta árs eftir. Í ár var ákveðið að leggja sérstaka áherslu á baráttuna gegn ristilkrabbameini í körlum og auka vitund og árvekni karlmanna, 50 ára og eldri. Yfirskrift Mottumars 2015 er „Hugsaðu um eigin rass“ og auglýsingarnar eru í takt við það.