Gjafir sem gefa

Auglýsingar sem gefa af sér góðan þokka

Verslanir Nýherja eru stútfullar af uppbyggilegu og gagnlegu góssi sem nýtist fermingarbörnum vel. Við fengum Hörð Sveinsson til að smella af nokkrum myndum af græjum og glöðum ungmennum. Síðan fór myndlista- og hreyfimyndadeild Brandenburgar á stjá og setti saman litlar sjónvarpsauglýsingar.