Bleyttu um lífsstíl

Reebok Fitness

Sílspikuð eftir sumarfríið fengum við það verkefni að hvetja fólk til að mæta í ræktina — nánar tiltekið í Reebok Fitness. Við tókum útlitið alveg í gegn, bjuggum til herskáar fyrirsagnir í brjáluðum boðhætti og gerðum sjónvarpsauglýsingu sem fékk sófakartöflurnar til að svitna. Samtals brenndum við yfir 50.000 kaloríum við undirbúning herferðarinnar.