Skrímslaís


Stundum fæðast hugmyndir að nýjum vörum hjá Brandenburg og í sumar slepptum við nokkrum skrímslum lausum fyrir Kjörís. Þau Slabbi, Skvetta og Ísleifur voru á ferli á ólíklegustu stöðum víða um land og vöktu verðskuldaða athygli, klyfjuð ljúffengum skrímslaís.

Verkefnið var margþætt, allt frá hönnun umbúða í að stýra risavöxnum skrímslaörmum um allt land…       Og fjörið er rétt að byrja.