Sögur í stuði


Brandenburg hefur unnið náið með bókaforlaginu Sögur — útgáfa og gert ýmsar kápur og auglýsingaefni fyrir þetta öfluga forlag. Útlit og umgjörð „stuðrantsins“ hans Dr. Gunna, Stuð vors lands, var unnið á Brandenburg og hlaut m.a. FÍT verðlaun í flokki bókakápa.

Stuð vors lands fékk verðlaun FÍT fyrir hönnun á bókakápu.