Sólgæti

Heilsa

Við sköpun nýs vörumerkis fyrir þurrvörur Heilsu þurfti að byrja á því að finna grípandi og traustvekjandi nafn til að ná utan um risastóra og fjölbreytta vörulínuna. Eftir ótal andvökunætur og tugi lítra af kaffi kom nafnið til okkar: Sólgæti! Þá þurfti að hanna útlit fyrir vörurnar frá grunni og þar fengu hráefnin að njóta sín í fallegum teikningum.