Lúðurinn 2018

Lúðraþytur og árangur 2018

Brandenburg hlaut alls fjögur verðlaun á Lúðrinum í ár fyrir auglýsingar í flokkunum herferðir, útvarpsauglýsingar, stafrænar auglýsingar og umhverfisauglýsingar og viðburðir. Þá vorum við valin auglýsingastofa ársins af íslensku markaðsfólki, þriðja árið í röð. Húrra!