Stofan

Borgríki
vörumerkja

  • Um Brandenburg
  • Brandenburgarar
  • Samstarfsaðilar
  • Viðskiptavinir
  • Viðurkenningar

01Um Brandenburg

  • Myndir
  • Kort

Brandenburg er árangursdrifin stofa með hugmyndir og hönnun að vopni. Við mótum vörumerki, hjálpum þeim að vaxa og leysum flókin viðfangsefni af útsjónarsemi — í öflugri teymisvinnu. Við leggjum áherslu á hug­myndir og hönnun og veitum vöru­merkjum þá athygli og umhyggju sem þau eiga skilið. Við erum borg­ríki vöru­merkjanna — Brandenburg.

Við veitum fyrirtækjum heildarþjónustu í auglýsinga- og markaðsmálum. Við höfum mikla reynslu af stórum og smáum verk­efnum í auglýsinga­landinu. Á feril­skránni eru allt frá flenni­stórum mörkunar­verkefnum niður í ódauð­legar innihalds­lýsingar. Verk okkar og ótal viður­kenningar tala sínu máli. Við vöndum okkur við það sem við tökum að okkur.

Opna myndir

02Brandenburgarar

Hjá Brandenburg starfa rúm­lega 30 skap­andi og hæfi­leika­ríkir sérfræðingar á sviði hönnunar, hugmyndavinnu, texta og strategíu. Við erum með ólíkan bak­grunn en merki­lega samræman­legar sérgáfur. Saman myndum við sterka heild, smekk­fulla af ferskum hugmyndum og framkvæmda­gleði.

Laus störf hjá Brandenburg
  • Allir
  • Viðskiptastjórar
  • Birtingar
  • Hönnuðir

03Samstarfsaðilar

Íslenskum fyrirtækjum í sókn á erlendum mörkuðum hefur fjölgað mikið á undanförum árum. Þá er ómetanlegt að eiga trausta samstarfsaðila sem eru öllum hnútum kunnugir á stórum markaðssvæðum erlendis.

Brandenburg er í nánu samstarfi við Havas Media sem er eitt stærsta birtinga- og ráðgjafarfyrirtæki í heimi. Havas Media er með starfsemi í 143 löndum og hjá fyrirtækinu starfa um 10.000 manns. Þannig getur Brandenburg boðið viðskiptavinum sínum aðstoð og ráðgjöf fyrir sókn á erlendum mörkum nánast hvar sem er í heiminum.

Havas Media varð nýlega hlutskarpast í útboði Íslandsstofu varðandi birtingar og ráðgjöf fyrir verkefni Íslandsstofu á erlendum mörkuðum næstu 3 árin.

04Viðskiptavinir

Við leggjum kapp á að hafa breiðan og traustan kúnna­hóp sem við getum unnið náið með til langs tíma. Hjá okkur rúmast auðveld­lega flug­félag, ís­gerð og jafnvel stærsti skemmti­staður í heimi — 
auk fjölda annarra, sem eiga það sam­eigin­legt að kjósa hugmynda­ríkt, faglegt og gefandi sam­starf. 
Og elska athygli!

Já, við erum að leita að langtíma­sambandi. Þú mátt endilega hafa samband við b@brandenburg.is ef þú vilt slást í hópinn.

05Viðurkenningar

Við erum ríg­montin af þeim árangri sem við höfum náð frá stofnun, árið 2012. Við höfum fengið þrjátíuogsex lúðra á íslensku auglýsinga­verðlaununum og rúmlega 100 til­nefningar, en við höfum hlotið flestar tilnefningar allra sjö ár í röð. Auk þess hefur starfs­fólk okkar sópað til sín FÍT verðlaunum og öðrum skraut­fjöðrum.

Velgengi er þó ekki eingöngu mæld í bikurum, því miður. Því er árangur við­skipta­vina okkar ávallt okkar megin­markmið. Og hann er sko ekkert slor.

2019–2020
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

FÍT - verðlaun
Mörkun
Datera

Lúðurinn
Mörkun
Datera

2018–2019
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

Lúðurinn
Herferðir
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Stafrænar auglýsingar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Umhverfisauglýsingar og viðburðir
Domino's

Lúðurinn
Útvarpsauglýsingar
Íslandsbanki

FÍT - verðlaun
Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla
Íslandsbanki

FÍT - viðurkenning
Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla
Krabbameinsfélagið

FÍT - viðurkenning
Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla
Íslandsbanki

FÍT - viðurkenning
Auglýsingaherferðir
Krabbameinsfélagið

FÍT - viðurkenning
Auglýsingaherferðir
Íslandsbanki

FÍT - viðurkenning
Hreyfigrafík
Nova

FÍT - viðurkenning
Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir
Pósturinn

FÍT - viðurkenning
Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir
Ævar vísindamaður

FÍT - viðurkenning
Opinn stafrænn flokkur
Orkan

FÍT - viðurkenning
Veggspjöld
Ævar vísindamaður

ÁRA
Árangursríkasta auglýsingaherferð ársins
Íslandsbanki

ÁRA
Árangursríkasta auglýsingaherferð ársins
Nova

Lúðurinn
Kvikmyndaðar auglýsingar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Kvikmyndaðar auglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Bein markaðssetning
Sorpa

Lúðurinn
Veggspjöld og skilti
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Veggspjöld og skilti
Ævar vísindamaður

Lúðurinn
Mörkun
Hámark

Lúðurinn
Herferðir
Íslandsbanki

Lúðurinn
Almannaheillaauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Vefauglýsingar
Domino's

Lúðurinn
Vefauglýsingar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Samfélagsmiðlar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Stafrænar auglýsingar
Orkan

FÍT
Stakar myndlýsingar
Íslandsbanki

FÍT
Auglýsingaherferðir
Íslandsbanki

FÍT
Firmamerki
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

FÍT
Hreyfigrafík
Domino's

2017–2018
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

Hvatningarverðlaun viðskiptalífsins
Verðlaun fyrir eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu

Creditinfo
Framúrskarandi fyrirtæki

Lúðurinn
Herferðir
Sorpa

Lúðurinn
Vefauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Umhverfisauglýsingar og viðburðir
Orkusalan

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Epal

Lúðurinn
Almannaheillaauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Samfélagsmiðlar
Nova

FÍT - verðlaun
Auglýsingaherferðir
Sorpa

FÍT - verðlaun
Hreyfigrafík
Kjörís

FÍT - verðlaun
Hreyfigrafík
Kjörís

FÍT - verðlaun
Umhverfisgrafík
Harpa

FÍT - verðlaun
Veggspjöld
Ævar vísindamaður

FÍT - verðlaun
Mörkun fyrirtækja
Tripical

FÍT - verðlaun
Opinn stafrænn flokkur
Íslandsbanki

FÍT - viðurkenning
Auglýsingaherferðir
Íslandsbanki

FÍT - viðurkenning
Gagnvirk miðlun
Sorpa

FÍT - viðurkenning
Myndskreytingaröð
Sorpa

FÍT - viðurkenning
Myndskreytingar fyrir auglýsingar og herferðir
Ævar vísindamaður

FÍT - viðurkenning
Vefsvæði
Brandenburg

Íslensku vefverðlaunin
Markaðsvefur ársins
Sorpa

Íslensku vefverðlaunin
Samfélagsvefur ársins
Sorpa

Lúðurinn
Kvikmyndaðarauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Bein markaðssetning
Orkusalan

Lúðurinn
Bein markaðssetning

Lúðurinn
Veggspjöld og skilti
Ævar vísindamaður

Lúðurinn
Mörkun
Íslandsbanki

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Einkamál

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Útvarpsauglýsingar
Einkamál

Lúðurinn
Útvarpsauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Herferðir
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Vefauglýsingar
Íslandsbanki

Lúðurinn
Samfélagsmiðlar
Sorpa

Lúðurinn
Samfélagsmiðlar
WOW

Lúðurinn
Stafrænar auglýsingar
Sorpa

FÍT
Auglýsingaherferðir
Lyfja

FÍT
Auglýsingaherferðir
Nova

2016–2017
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

Lúðurinn
Veggspjöld og skilti
Ævar vísindamaður

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Reebok Fitness

FÍT
Hreyfigrafík – verðlaun
Húsasmiðjan

FÍT
Myndskreytingar fyrir auglýsingar & herferðir – verðlaun
Húsasmiðjan

FÍT
Almennar myndskreytingar – viðurkenning

FÍT
Auglýsingaherferð – viðurkenning
Sorpa

FÍT
Plötur – viðurkenning
Stroff

FÍT
Plötur – viðurkenning
Sena

FÍT
Stök prentauglýsing – verðlaun
Cintamani

FÍT
Umbúðir – verðlaun
Sólgæti

FÍT
Veggspjöld – viðurkenning
Orkusalan

ISWA Communications Award
Silfur
Sorpa

SimpliFlying
Overall in Europe
WOW

SimpliFlying
Launches
WOW

SimpliFlying
Branding – silfur
WOW

2015–2016
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

Lúðurinn
Almannaheillaauglýsingar
Krabbameinsfélagið

Lúðurinn
Herferðir
Sorpa

Lúðurinn
Útvarpsauglýsingar
Sorpa

FÍT
Hreyfigrafík – viðurkenning
TM

FÍT
Myndskreytingar fyrir auglýsingar & herferðir – verðlaun
Stuðmenn

FÍT
Myndskreytingar fyrir auglýsingar & herferðir – verðlaun
Kjörís

FÍT
Myndskreytingar fyrir auglýsingar & herferðir – viðurkenning
Miðborgin okkar

FÍT
Umhverfisgrafík – viðurkenning
Kjörís

FÍT
Veggspjöld – verðlaun
Stuðmenn

NEXPO
Stafrænt markaðsstarf ársins
Nova

2014–2015
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

Lúðurinn
Mörkun
Kjörís

Lúðurinn
Prentauglýsingar
Kjörís

Lúðurinn
Samfélagsmiðlar
Nova

Lúðurinn
Umhverfisauglýsingar og viðburðir
Kjörís

Lúðurinn
Veggspjöld og skilti
Stuðmenn

FÍT
Firmamerki – viðurkenning
Ecomar

FÍT
Umhverfisgrafík – verðlaun
Krabbameinsfélagið

NEXPO
Besta óhefðbundna auglýsingin
Krabbameinsfélagið

2013–2014
mörg verðlaun og viðurkenningarmargar tilnefningar

Lúðurinn
Stafrænar auglýsingar og samfélagsmiðlar
Hámark

Lúðurinn
Útvarpsauglýsingar
Nova

Lúðurinn
Viðburðir
Orkusalan

Nánari upplýsingar

Sigríður Theódóra Pétursdóttir
Framkvæmdastjóri

Kynntu þér nánar þjónustuna okkar.

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540