
Sorpa
Almanak 2019
Almanak Sorpu 2019 var innblásið af svokölluðu hringrásarhagkerfi, sem felst í endurnýtingu í stað endurnýjunar. Markmiðið er að lítill sem enginn úrgangur verði til. Þess í stað endurnýtum við allt efni með einum eða öðrum hætti, aftur og aftur, hring eftir hring.
Við fengum grænan og góðan innblástur og söfnuðum saman einföldum endurnýtingarráðum, sem var sérstaklega beint til barna í leik- og grunnskólum. Við vonumst nefnilega til að virkja yngstu kynslóðina frá fyrstu tíð.
Verðlaun og viðurkenningar

