Krabbameinsfélagið

Bleika slaufan 2019

Áhersla Bleiku slaufunnar 2019 var samstaða kvenna undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Þannig vildum við bæði minna konur á að þær eru ekki einar í baráttu sinni og hvetja þær til þess að sýna sinn stuðning með því að bera slaufuna.

Flottar konur úr ýmsum áttum tóku lagið með okkur í Borgarleikhúsinu og fékk sálmurinn  „Swing Low, Sweet Chariot“ nýjan texta af þessu tilefni.

Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
Okkar hlutverk
  • Hugmyndavinna
  • Hönnun
  • Art Direction
  • Textavinna
Texti

Þú ert ekki ein

Ef að þú greinist og gleðin dvín
— mundu að þú ert ekki ein.
Þú mátt grenjaf þér maskarann, elskan mín
en mundu að þú ert ekki ein.

Systir, ég segi þér
mundu að þú ert ekki ein.
Systir, svo satt það er
mundu að þú ert ekki ein.

Ef botnlausar áhyggjur sýna sig
— mundu að þú ert ekki ein.
að sjálfsögðu munum við grípa þig
— mundu að þú ert ekki ein.

Systir, ég segi þér
mundu að þú ert ekki ein.
Systir, svo satt það er
mundu að þú ert ekki ein.

(Lag: „Swing low, sweet chariot“ eftir Wallace Willis)
Nánari upplýsingar

Dansandi stuð! Sjáðu fleiri epísk dansspor hér

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540