
Einkamál
Sögulegt stefnumót
Með tilkomu internetsins verða samskipti fólks stöðugt hraðari og fjölbreyttari. Hugmyndin hér var að ímynda sér hvernig sögufrægar persónur myndu mögulega bera sig að því að finna sinn eina rétta í dag. Einhvern tímann voru jú Albert Einstein og Elísabet Englandsdrottning á lausu.
Verðlaun og viðurkenningar
