Krabbameinsfélagið

Ekki er allt sem sýnist

Sumarið 2018 réðumst við í samfélagsmiðlaherferð fyrir Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Markmiðið var að hvetja fleiri konur til að mæta í skipulagða skimun fyrir brjósta– og leghálskrabbameinum, en mæting hafði farið dvínandi á seinustu árum, sérstaklega hjá ungum konum.

Vilji var til þess að vera beinskeyttari en oft tíðkast í auglýsingum sem beint er að konum og reyna þannig að ná athygli þeirra og skapa umræður. Skilaboðin voru birt hjá völdum markhópum á samfélagsmiðlum þar sem við tvinnuðum saman skærum litum og sterku myndmáli sem fær fólk til að stoppa og hugsa. Þá vildum við líka skapa hugrenningartengsl við hversdagslega hluti í umhverfinu sem svo minna konur á að líta aðeins nánar í eigin barm. Og auðvitað mæta á leitarstöðina.

Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
Okkar hlutverk
  • Hugmyndavinna
  • Hönnun
  • Textagerð
  • Stafræn markaðssetning
Nánari upplýsingar

Smelltu hér fyrir meiri neðanbeltishúmor.

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540