
Orkusalan
Ekki gleyma stuðinu!
Ný lög um raforkusölu gera það að verkum að með breytingu á lögheimili þurfa neytendur nú að skrá sjálfir nýjan raforkusala á nýjum stað ellegar er þeim úthlutað sjálfkrafa raforkusala óháð því hvar viðskiptin voru áður. Herferð Orkusölunnar var ætlað að minna fólk á að nú sé nauðsynlegt að muna eftir rafmagninu þegar flutt er búferlum.
Verðlaun og viðurkenningar


Stuðbox
Við skreyttum kassa með líflegum andlitum til að létta undir hjá þeim viðskiptavinum Orkusölunnar sem standa í flutningum og búferlum.
