
Íslandsbanki
#farasparabara
Herferðir þurfa ekki að vera flóknar í framkvæmd eða útfærslu ef hugmyndin er skýr. Íslandsbanki bað okkur um að koma með tillögur að einfaldri sparnaðarherferð. Farasparabara herferðin gengur út á að fá fólk til að hugsa sig tvisvar um þegar kemur að hugsanalausri eyðslu og setja sér heldur markmið með sparnaði. Þetta er spurning um gotterí eða gott frí.