
Harpa
Fiðlarinn í húsinu
Við hituðum upp með Hörpu fyrir komu fiðlusnillingsins Joshua Bell og ákváðum að færa upplifunina út á götu. Vopnuð myndvörpum og hljómflutningstækjum lögðum við Laugaveg 4–6 undir okkur. Dagana fyrir tónleikana gátu gangandi vegfarendur svo notið þess að fylgjast með „sjálfum“ Joshua Bell undirbúa sig.
Verðlaun og viðurkenningar

