
Íslandsbanki
Gerðu eitthvað skemmtilegt með peningunum þínum
Í mars 2018 fórum við í myndatöku fyrir Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka. Við hóuðum í nokkur „þekkt andlit úr fjármálageiranum“ til að bregða á leik með henni Fríðu okkar, enda er mikilvægt að gera eitthvað skemmtilegt með peningunum sínum annað slagið!
Verðlaun og viðurkenningar
Vefborðar og útvarp
Myndefnið virkar vel á öllum miðlum, allt frá prenti til stafrænna auglýsinga.
Í útvarpinu voru svo fluttar slúðurfréttir af Fríðu sem var „spottuð“ á öllum heitustu stöðunum ásamt félögum sínum af peningaseðlunum.