
Nova
Frítt stöff
Það er lítið mál að komast í gegnum sumarið án þess að vera með veskið við höndina, í það minnsta ef þú ert hjá Nova. Við bjuggum til litríkan heim í anda gleðinnar sem fylgir Nova og vitnuðum í hyldjúpa sjöu bandarísku „Soul Train“ þáttanna. Svo var bara að skella sér út á dansgólfið og taka „blanka dansinn“.
Verðlaun og viðurkenningar

