
Íslandsbanki
Gefst alltaf vel
Það getur verið vandasamt að velja gjafir handa vinum og vandamönnum um jólin. Bæði geta gjafir misst algjörlega marks eða hitt svo vel að viðkomandi fær átta eintök af sömu gjöfinni. Til að auglýsa gjafakort Íslandsbanka um jólin fengum við til liðs við okkur Sigurð Guðmundsson sem settist við píanóið í stofunni og söng fyrir okkur hugljúft lag um þrettán gjafir jóla. Umkringd klassískum jólagjöfum eins og Arnaldskrimmum, teflonpönnum og límfilmuheilræðum á vegg erum við minnt á að Gjafakort Íslandsbanka hefur alltaf gefist ákaflega vel.
Verðlaun og viðurkenningar



Smáskífan Gefst alltaf vel
Lögin úr herferðinni voru öll gefin út á smáskífunni Gefst alltaf vel sem var send á valda áhrifavalda úr hópi plötusnúða, dagskrárgerðarfólks og fleiri tónlistartengda hópa.