
Íslandsbanki
Georg og krakkarnir
Við nýttum okkar nýja tækni til að gæða mörgæsina Georg lífi. Hann var teiknaður og útfærður þannig að hægt var að hreyfa hann og hafa samskipti í rauntíma.
Söngkonan Hildur talaði fyrir karakterinn og fylgdi litla mörgæsin okkar hreyfingum hennar, söng og spjallaði við gesti og gangandi og sló rækilega í gegn hjá yngstu kynslóðinni.