
Íslandsbanki
Góð þjónusta breytir öllu
Íslandsbanki bað okkur að vekja athygli á nýju appi samhliða því að minna á að viðskiptavinir bankans eru þeir ánægðustu í bankaþjónustu á Íslandi.
Við á Brandenburg komumst að þeirri niðurstöðu að góð þjónusta breytir hreinlega öllu. Til að sýna fram á það tókum við okkur til og endurgerðum nokkrar minnisstæðar senur úr íslenskri kvikmyndasögu. Að hætti hússins snérum við þó aðeins upp á atburðarásina.
Verðlaun og viðurkenningar
- Englar alheimsins01:06
- Með allt á hreinu00:54
- Stella í orlofi00:38
- Sódóma Reykjavík01:12
