
Hámark
Hámark
Við unnum að endurmörkun á próteindrykknum Hámark fyrir CCEP. Markmiðið var að yngja markhópinn og búa til sterkari tengingu við almennar íþróttir.
Nýju umbúðirnar sóttu innblástur til skrautlegra gólfa íþróttahúsa þar sem fjöldi ólíkra valla og leikvanga eru markaðir með litríkum línum. Hámark er nefnilega fyrir alla. Veldu þína línu.
Verðlaun og viðurkenningar




