Orkan

Happakstur Orkunnar

Okkur var falið að auka vörumerkjavitund Orkunnar á meðal yngra fólks. Hvað á þá betur við en nýr tölvuleikur?

Happakstur Orkunnar var tveggja vikna æsispennandi kappaksturskeppni. Myndheimurinn var unninn í anda bílaleikja 9. áratugarins, en uppfærður með íslensku umhverfi og nýlegu lagi með hljómsveitinni Clubdub, sem var sérstaklega útsett í 8bit útgáfu fyrir leikinn.

Leikurinn vakti sérstaka lukku, enda fór hann í loftið á prófatímabili mennta- og háskólanema. Þá er nefnilega öllum ráðum beitt til að fresta lærdómnum…

Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
Okkar hlutverk
  • Hugmyndavinna
  • Hönnun
  • Textagerð
  • Forritun
  • Stafræn markaðssetning
Happakstur umhverfis heiminn

Búið er að spila leikinn 60.000 sinnum um allan heim. Það eru samtals 1.517 klukkutímar, eða 63 dagar af stanlausri spilun. Keyrðir kílómetrar í leiknum eru 25.112.000. Það er á við að ferðast 626 sinnum í kringum jörðina eða að fara 65 ferðir til tunglsins.

»Nyoooooooooooom«
  • Nyoooooooooooom00:21
  • Brruummmmm00:17
  • Ef þú værir bíll00:20
Nánari upplýsingar

Leystu málið á ódýrari hátt.

 

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540