Kjörís

Ísboltar

Það eiga margir góðar æskuminningar um ísboltana frá Kjörís. Gómsæta ísfyllta bolta með vanillu-, jarðarberja- og súkkulaðibragði, en þeir áttu mikilli velgengni að fagna snemma á tíunda áratugnum. Það var því mikið gleðiefni þegar boltarnir gengu í endurnýjun lífdaga á vormánuðum 2017.

Brandenburg sá um endurmörkun og umbúðahönnun fyrir nýju boltana — auk sérlegrar smakkþjónustu að sjálfsögðu. Dómnefndin var á einu máli: Ísboltarnir frá Kjörís hitta beint í mark!

Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
Okkar hlutverk
  • Hugmyndavinna
  • Myndskreyting
  • Hönnun
  • Hreyfigrafík
  • Veggspjöld og skilti
  • Stafrænar auglýsingar
Áfram Ísland!

Boltarnir komu út í tæka tíð fyrir EM kvenna í fótbolta sumarið 2017, enda bráðnauðsynlegt að vera með viðeigandi snarl á meðan horft er á íþróttaleiki.

Nánari upplýsingar

Ragnar Gunnarsson
Stofnandi

Ertu algjör ísgrís? Smelltu hér til að skoða meira skemmtilegt sem við unnum fyrir Kjörís!

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540