
Orkusalan
Jättebra
Ikea útbjó rafhleðslustæði fyrir rafbíla í samvinnu við Orkusöluna. Þegar stæðin voru vígð fengu gestir Jättebra. Í kassanum voru leiðbeiningar um hvernig hægt væri að fá frítt rafmagn á bílinn sinn í heilt ár í boði Orkusölunnar. Markmiðið var að vekja athygli á rafbílavæðingunni og hleðslustæðum fyrir utan Ikea með skemmtilegum hætti.