
Ferðamálastofa
Ísland – Komdu með!
Fordæmalausir tímar kalla á frumlegar lausnir. Sumarið 2020 var fyrirséður mikill samdráttur í komu erlendra ferðamanna til landsins. Til að bregðast við breyttum aðstæðum var okkur falið það verkefni að fá Íslendinga til að ferðast innanlands. Þess vegna lögðum við af stað í ferðalag. Förinni var heitið hringinn í kringum Ísland.
Með samstilltu átaki og skilaboðum sýndum við hvað landið okkar hefur upp á margt ótrúlega spennandi að bjóða. Það skiptir hins vegar höfuðmáli að ferðafélagarnir séu góðir, og enn betra ef þeir koma með eitthvað skemmtilegt með sér. Komdu með í ferðalag um landið okkar!
Verðlaun og viðurkenningar

