
Ævar vísindamaður
Lestrarhetjur Ævars
Þegar lestur barna á undir högg að sækja frá samkeppni á borð við sjónvarp, iPad, tölvuleiki og bíómyndir þarf að svara í sömu mynt. Ævintýraleg veggspjaldasería fyrir árlegt lestrarátak Ævars vísindamanns vakti lukku árið 2017 en nú bættum við um betur og skelltum honum í þrívídd!