
Nova
Núll hjá Nova
Það er málfrelsi hjá Nova! Hvers vegna að borga fyrir að tala? Nova bauð fólki að hringja og senda SMS frítt, hvert sem er, alveg frítt. Fullkomið fyrir þá sem hreinlega elska að tala, nú eða aðhyllast netlausan lífsstíl!
Við lékum okkur með letur og liti og sköpuðum teygjanlegan og frískandi myndheim fyrir Nova.