Íslandsbanki

Nútímabanki

Þegar Íslandsbanki bankaði upp á var fyrsta rökrétta skrefið að fara yfir heildarmörkun fyrirtækisins og aðlaga hana að þeirri stafrænu vegferð sem að bankinn er á. Merki bankans var aðlagað að hinum stafræna heimi, sem er sífellt að smækka birtingarmynd vörumerkja. Merkið er nú hluti af heildarútliti bankans, ekki bara undirskrift í vinstra horninu. Rauði litur Íslandsbanka fékk yfirhalninu og var lýstur og er nú sá sami og íslenski fáninn skartar. Nýtt letur var tekið í notkun, letur sem hæfir nútímalegum banka. Að lokum var ný grind hönnuð fyrir allar stærðir markaðsefnis til að mynda samhljóm á milli hins prentaða og stafræna heims.

Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
Okkar hlutverk
  • Mörkun
  • Grafísk hönnun
Nánari upplýsingar

Sigríður Theódóra Pétursdóttir
Framkvæmdastjóri

Viltu sjá fleiri ásýndaverkefni? Hvernig væri að kíkja á Tripical?

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540