
Nova
Snjallt fyrir heimilið
Verkefnið var að búa til heim þar sem hægt er að kynna helstu vörur Nova á einfaldan og skemmtilegan hátt, til dreifingar á samfélagsmiðlum. Þetta átti við um Ljósleiðarann, Nova TV og ýmsar snjallvörur fyrir heimilið. Saga Garðars og Dóri DNA stigu því inn á snjallheimilið þar sem allt var mögulegt, myndlyklar gáfu bókstaflega upp öndina og lýsingin frískaði upp á rifrildin.
Verðlaun og viðurkenningar

- Afhjúpun00:50
- Líknadráp00:46
- Rifrildi00:39