
Sorpa
Meira og minna endurunnið efni
Þegar Sorpa fól okkur það verkefni að hvetja landsmenn til að flokka og endurvinna var lausnin sú að kynna fyrir þeim Sorpanos fjölskylduna. Fyrri herferð Sorpanos vakti stormandi lukku og því urðum við kampakát þegar við fengum að gera framhald á sögunni. Nú eru Toni Sorpano og félagar undir eftirliti yfirvalda og þeir sem hafa ekki meðtekið skilaboðin eru skikkaðir í lygamælinn. Flokkið! Skilið?
Verðlaun og viðurkenningar
- Fangelsi00:40
- Reynir00:41
- Mamma Soffía00:39
- Símsvari00:28
- Snitch00:38
- Dirty Work00:24



Lygamælirinn
Til þess að gera fræðsluefni um flokkun sorps áhugavert og spennandi dulbjuggum við það sem lygamæli. Sniðugt ekki satt?
