
Orkusalan
Stanslaust stuð
Orkusalan hefur unnið með „stuð“ sem staðfærslu síðastliðin 4 ár. Auglýsingaherferðin stanslaust stuð undirstrikar þessa staðfærslu og hlutverk Orkusölunnar, sem er að færa landsmönnum stuð um allt land.
Verðlaun og viðurkenningar
Stanslaust stuð í Höllinni
Í september 2017 hélt Páll Óskar Hjálmtýsson magnaða tónleika í Höllinni. Palli flutti öll bestu lög ferilsins á tónleikunum sem voru styrktir af Orkusölunni. Í stað hefðbundinna styrktarauglýsinga var brugðið á leik þegar titillag herferðarinnar, Stanslaust stuð, var flutt fyrir framan pakkaðan sal af aðdáendum.