
Nova
Sumarið snýst um þig hjá Nova
Fyrir sumarherferð stærsta skemmtistaðar í heimi var innblástur sóttur í eitt helsta kennimerki Nova, diskókúluna. Þannig fékk myndefnið að speglast um sjálft sig og snúast í litríkri sumarstemningu. Skilaboðin voru einföld: Sumarið snýst um þig hjá Nova.
Verðlaun og viðurkenningar
