
Góði hirðirinn
Þar sem notað er nýtt
Herferð fyrir Góða hirðinn þar sem örvæntingarfullt dót úr geymslunni óskaði eftir nýju heimili. Markmiðið var að minna á Góða hirðinn sem umhverfisvænan og góðan kost þegar kemur að húsgögnum og öðrum munum fyrir heimilið. Herferðin var tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna í þremur flokkum: herferð ársins, kvikmyndaðar auglýsingar og prentauglýsingar.
Verðlaun og viðurkenningar
- Þvottavél00:34
- Sófi I00:37
- Sófi II00:11
Atvinnuleitin
Prentauglýsingar og samfélagsmiðlar voru í formi umsóknarbréfa. Þar sýndu gömul og þreytt húsgögn sínar bestu hliðar í von um að finna ný heimili, eða allavega lenda í einhverjum smá ævintýrum.