
Öryrkjabandalag Íslands
Er þér ekki boðið?
Of oft koma öryrkjar að lokuðum dyrum í samfélaginu. Markmiðið var að sýna þessa útilokun á sjónrænan hátt sem flestir tengja við og skilja. Skilaboðin eru beinskeytt, einföld og afdráttarlaus.
Þá vildum við líka vekja athygli á því, hversu breiður og fjölbreyttur hópur á aðild að Öryrkjabandalaginu.
Verðlaun og viðurkenningar
