
Pósturinn
Við komum jólunum til skila
Frímerki, umslög og kassar tengdu saman Póstinn og jólin í hátíðlegri uppstillingu.
Markmið herferðarinnar var að minna viðskiptavini á örugga skiladaga, opnunartíma og aðrar hagnýtar upplýsingar um póstþjónustu yfir hátíðarnar. Og koma þeim í hátíðarskap í leiðinni.
Verðlaun og viðurkenningar
