
WOW
Velkomin um borð
Árið 2012 ákvað Skúli Mogensen að stofna flugfélag. Hann hafði samband og bað okkur að koma með tillögu að nafni. Fimm mínútum fyrir fund sendum við sms: „Hvað með WOW?“. Það reyndist hola í höggi og þá þurfti bara að teikna merkið og mála vélarnar fjólubláar. Síðan eru liðin 6 ár og hefur vöxtur WOW verið vægast sagt ótrúlegur. Við erum stolt af árangrinum og glöð að hafa fengið að fljóta með þvert yfir heiminn.
Verðlaun og viðurkenningar





