Kjörís

Hvíl í kviði

Samstarf okkar og Kjörís hefur verið ansi gott, enda fátt betra en að vinna með ís. Zombís er þó líklega það verkefni sem stendur uppúr, en þá fengum við að búa til óhuggulega en þrælskemmtilega uppvakninga og gefa þeim nöfn og litla forsögu. Þeir Flagnar, Dauðunn og Fnykulás eru aðeins þrír af þeim 24 mismunandi zombísum sem bíða í kælinum eftir að verða étnir. Zombís borðar þú með því að klippa ofan af höfði uppvakningsins og gæða þér svo á safaríku innihaldinu.

Verðlaun og viðurkenningar
Verðlaun og viðurkenningar
Okkar hlutverk
  • Stefnumótun
  • Mörkun
  • Hugmyndavinna
  • Textavinna
  • Hönnun
Grafreiturinn

Á Menningarnótt var settur upp Zombís–grafreitur fyrir ofan „Núllið“ í Bankastræti. Þar var krökkum boðið að gægjast ofan í jörðina og þiggja skelfilega góðan Zombís.

Nánari upplýsingar

Ragnar Gunnarsson
Stofnandi

Langar ykkur í meiri ís? Má bjóða ykkur smá Mjúkís.

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540

Auglýsingastofa ársins 2016 2017 2018

Framúrskarnadi fyrirtæki 2018 2019

Auglýsingastofa ársins 2018
  • Verkefnin
  • Stofan
  • Þjónustan

Gróska, Bjargargata 1
102 Reykjavík
Iceland

(+354) 419 9900
b@brandenburg.is
kt. 490112 1540